fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Mourinho: Gat ekki fengið Ronaldo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var spurður út í framherjann Cristiano Ronaldo í dag.

Mourinho fékk spurningu á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur liðsins á Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Greint var frá því fyrr í dag að Mourinho hafi neitað að fá Ronaldo til félagsins í sumar en það er ekki rétt samkvæmt Portúgalanum.

Mourinho segir að það hafi aldrei verið möguleiki að fá Ronaldo sem fór frá Real Madrid til Juventus.

,,Það var aldrei möguleiki fyrir mig að segja já eða nei. Að Cristiano myndi koma hingað var aldrei möguleiki,” sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum