fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Tveir lykilmenn framlengja við Tottenham

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur framlengt samning tveggja leikmanna fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrr í dag skrifaði sóknarmaðurinn Heung-min Son undir nýjan samning sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022.

Son hefur komið reglulega við sögu hjá Tottenham heftir að hafa komið til félagsins árið 2015 frá Bayer Leverkusen.

Son er 26 ára gamall en hann hefur gert 30 deildarmörk í 99 leikjum fyrir Lundúnarliðið.

Erik Lamela hefur þá einnig krotað undir nýjan samning við Tottenham til ársins 2022.

Lamela hefur ekki spilað mikið síðustu tvö tímabil vegna meiðsla en vonast til að koma sterkur inn á nýju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi