fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Tap hjá U17 gegn Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stelpurnar í U17 biðu lægri hlut gegn stöllum sínum frá Þýskalandi í dag í milliriðlum EM en leikið er einmitt í Þýskalandi. Lokatölur urðu 3 – 1 eftir að heimastúlkur höfðu leitt, 1 – 0, í leikhléi.

Vitað var fyrifram að um erfiðan leik væri að ræða enda þýska liðið mjög sterkt. Sú var og raunin og þrátt fyrir mikla baráttu íslenska liðsins voru það heimastúlkur sem réðu ferðinni í leiknum. Þær komust yfir á 15. mínútu og bættu svo við mörkum á 47. og 61. mínútu. Það var svo Diljá Ýr Zomers sem minnkaði muninn, sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat.

Í hinum leik riðilsins voru það Írar sem lögðu Asera, 1 – 0 og eru því Ísland og Írland bæði með 3 stig, eftir tvær umferðir. Þjóðverjar eru með sex stig og standa vel að vígi en efsta þjóðin tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Litháen í maí. Ísland leikur lokaleik sinn í riðlinum gegn Aserum, næstkomandi miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“