fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Gylfi Þór í stjörnulið Pepsi MAX með Messi og Kroos

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi MAX er að fara í nýja herferð sem tengist fótboltaárinu mikla 2018. Stærsta fréttin í því fyrir okkur Íslendinga er að Gylfi Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Pepsi og er meðal þeirra leikmanna sem voru valdir til að taka þátt í þessari alþjóðlegu herferð.

Gylfi er eini leikmaðurinn í heiminum sem fær að taka þátt sérstaklega í sínu heimalandi.

Meðal annarra leikmanna í stjörnuliði Pepsi MAX eru Lionel Messi, Toni Kroos, Marcelo, Dele Alli og Carli Lloyd og eru ljósmyndir af leikmönnunum skreyttar hönnun frá hönnuði úr heimalandi hvers og eins.

Hér á Íslandi var það hönnuðurinn Siggi Eggertsson sem var valinn til samstarfs en Siggi hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, hér heima jafnt sem erlendis.

Grafík Sigga er innblásin af eldfjöllum og jöklum Íslands og undirstrikar hæfileika Gylfa til að bræða varnarmenn andstæðinganna og skilja markverði eftir frosna á línunni!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer