fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Costa með áhugaverð ummæli um brotthvarf sitt frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, framherji Atletico Madrid segir að það sé ekki við hann að sakast þegar að kemur að brotthvarfi hans frá félaginu.

Costa reifst við Antonio Conte, stjóra liðsins eftir síðasta tímabilið sem varð til þess að hann neitaði að mæta aftur til starfa eftir sumarfrí.

Hann var svo seldur til Atletico Madrid og gekk formlega til liðs við félagið í janúar þegar félagaskiptabanni Atletico lauk.

„Það er klárt mál að þetta var ekki mér að kenna,“ sagði Costa.

„Ég var staddur í Brasilíu og gat ekkert gert. Það vita allir hvað gerðist og ég þarf ekki að segja neitt meira, ég vil bara gera vel fyrir Atletico Madrid.“

„Ég vissi að ef ég væri ekki að spila þá yrði ég ekki valinn í landsliðið en núna er ég byrjaður að spila á nýjan leik og það opnar möguleika mína,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar