fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Þetta er besta lið Evrópu að mati Carragher

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher segir að Manchester City sé besta lið Evrópu í dag, þetta sagði hann eftir sigur liðsins á Arsenal í gær.

City er með 16 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og mun vinna deildina.

,,Það sem við sáum gegn Arsenal var besta lið og besti fótboltinn í Evrópu,“ sagði Carragher.

,,Hvort City vinni Meistaradeldina er eitthvað sem við eigum eftir að sjá, fótboltinn gegn Arsenal var ótrúlegur.“

,,Þetta er með besta fótboltanum sem ég hef séð í deildinni og ég hef mætt frábærum liðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd