fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Mourinho ætlar að reyna að klára annað sætið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United setur stefnuna á að klára annað sætið í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho og lærisveinar eru 16 stigum á eftir á eftir Manchester City sem mun vinna deildina.

Mourinho setur stefnuna á að klára annað sætið en það getur ráðist á næstu vikum.

,,Annað eða fjórða sætið? Fjárhagslega skiptir það ekki neinu máli, þú ferð í Meistaradeildina og fjórða sætið er ekki einu sinni að fara í umspil áfram,“
sagði Mourinho.

,,Persónulega vil ég annað sætið frekar en það þriðja, við munum reyna að halda því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433
Fyrir 10 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur