fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Conte áfram í stríði – Chelsea þarf að sýna metnað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Chelsea heldur áfram að skjóta á stjórn Chelsea og hvernig félaginu er stjórnað.

Conte hefur síðustu vikur verið að ræða um félagið og hvernig því sé stjórnað.

Conte er óhress með að stjórna ekki neinu þegar kemur að leikmannakaupum.

Hann kallar nú eftir því að Chelsea sýni metnað, hann sé að vinna sína vinnu vel.

,,Þetta snýst ekkert um minn metnað, félagið þarf að sýna metnað,“ sagði Conte sem er líklegur til að missa starfið í sumar.

,,Þjálfarinn leggur mikið á sig á hverjum degi, félagið verður hins vegar að sýna metnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433
Fyrir 10 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur