fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Neil Warnock brjálaður út í knattspyrnusambandið: Þetta er til skammar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. desember 2018 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff, var bálreiður í dag eftir 3-2 tap gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Andy Madley sá um að dæma leikinn á Vicarage Road en þetta var hans fyrsti leikur á tímabilinu.

Andre Marriner var fjórði dómari í leiknum í dag, eitthvað sem Warnock var alls ekki sáttur með.

,,Troy Deeney átti að fá spjald fyrir tæklingu á markvörðinn okkar,“ sagði Warnock við Sky Sports.

,,Þetta er reynslulaus dómari og hann var að dæma sinn fyrsta leik. Andre Marriner sat við hliðina á mér. Þetta er til skammar.“

,,Af hverju er verið að nota okkur sem tilraunadýr? Þetta var lélegt í dag. Reynslumeiri dómari hefði gert eitthvað í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Í gær

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig