fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Síðast þegar Real Madrid tapaði heima: Sjáðu hverjir spiluðu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á heimavelli frá árinu 2009.

Liðið mætti CSKA Moskvu í kvöld í hörkuleik en þeir rússnensku höfðu betur nokkuð sannfærandi, 3-0.

Arnór Sigurðsson bæði lagði upp og skoraði í sigrinum og lék Hörður Björgvin Magnússon í vörninni.

Síðast tapaði Real heimaleik í riðlakeppninni árið 2009 gegn AC Milan en þeir ítölsku höfðu betur, 3-2.

Andrea Pirlo og Alexandre Pato skoruðu mörk Milan en Pato gerði tvennu. Þeir Raúl Gonzalez og Royston Drenthe skoruðu mörk Real.

Lið Real var allt öðruvísi fyrir tæpum tíu árum síðan eins og má sjá hér fyrir neðan.

Real Madrid:

Markvörður:
Iker Casillas

Varnarmenn:
Sergio Ramos
Pepe
Raul Albiol
Marcelo

Miðjumenn:
Xabi Alonso
Esteban Granero
Lassana Diarra
Kaka

Sóknarmenn:
Raúl Gonzalez
Karim Benzema

Varamannabekkur:
Jerzy Dudek
Álvaro Arbeloa
Mahamadou Diarra
Royston Drenthe
Ezequiel Garay
Rafael van der Vaart

AC Milan:

Markvörður:
Dida

Varnarmenn:
Gianluca Zambrotta
Alessandro Nesta
Massimo Oddo
Thiago Silva

Miðjumenn:
Andrea Pirlo
Clarence Seedorf
Massimo Ambrosini
Ronaldinho

Sóknarmenn:
Alexandre Pato
Filippo Inzaghi

Varamannabekkur:
Flavio Roma
Kakha Kaladze
Klaas Jan Huntelaar
Mathieu Flamini
Marek Jankulovski
Marco Borriello
Luca Antonini

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“