fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Vill ekki að stuðningsmenn Liverpool horfi á sig sem ‘næsta Gerrard’

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita, leikmaður Liverpool, vill ekki að stuðningsmenn félagsins horfi á sig sem ‘næsta Steven Gerrard’ félagsins.

Keita klæðist treyju númer átta á Anfield, númer sem Gerrard gerði frægt og þykir einn besti leikmaður í sögu Liverpool.

,,Þetta er goðsagnarkennt númer og það er tilfinningin þegar þú klæðist treyjunni,“ sagði Keita.

,,Treyjan var í eigu leikmanns sem er goðsögn hérna. Leikmanns sem var mjög virtur hérna.“

,,Ég ímyndaði mér þegar ég var ungur að spila fyrir frábært félag eins og Liverpool. Ég er hér í dag.“

,,Ég mun þó ekki vera eins og Gerrard því við erum ekki sama manneskjan. Hann skildi sitt eftir og ég vil skilja mitt eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan