fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Tottenham hefur áhyggjur af Eriksen

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 10:25

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham óttast að Christian Eriksen glími nú við meiðsli sem erfitt gæti reynst að losna við.

Eriksen hefur misst af síðustu leikjum Spurs vegna meiðsla í baki, þau gætu plagað hann til lengri tíma.

Meðsli Eriksen eru í taug í baki og hefur hann fundið fyrir meiðslunum lengi. Nú varð hann hins vegar að stíga til hliðar.

,,Tottenham vill ekki að við tökum Eriksen í landsleikina,“ sagði Age Hareide, þjálfari Danmerkur.

,,Hann hefur ekki spilað í smá tíma, hann hefur fundið fyrir þessum meiðslum lengi.“

,,Svona meiðsli geta haldið mönnum lengi frá og það óttast Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi