fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Terry elskaði Mourinho – Vildi læra allt frá honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea segir að hann hafi gjörsamleag elskað lífið undir stjórn Jose Mourinho.

Frá fyrsta degi fór Terry að punkta niður hluti sem Mourinho gerði og sagði.

Þetta ætlar Terry að nýta sér þegar hann verður þjáflari en það er draumur hans þegar ferilinn er á enda.

,,Ég var ungur þegar Mourinho kom fyrst til Chelsea, aðeins 23 ára,“ sagði Terry.

,,Eftir nokkrar æfingar, þá fór ég að koma með blöð og penna. Ég fór að skrifa niður það sem hann gerði.“

,,Það sem hann sagði á fundum, það sem hann sagði fyrir leiki eða í fjölmiðlum. Stundum eftir æfingar þá fór ég strax að skrifa allt sem við gerðum niður.“

,,Hann vissi hvað hann var að gera, hann kunni að ýta við mér en vissi þegar hann átti að faðma mig. Stundum sagði hann mér að ég væri bestur í heimi, hann vissi hvenær hann átti að segja það í fjölmiðlum.“

,,Þú fórst út sem leikmaður og trúðir því að þú værir bestur í heimi. Það hafði áhrif á spilamennsku okkar og það var Jose að þakka. Frá því að Jose tók við þá vissi ég að mig langaði í þjálfun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham