fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Sex vanmetnustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City situr sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar.

Chelsea kemur þar á eftir með 46 stig og Liverpool er í fjórða sætinu með 44 stig á meðan Tottenham og Arsenal fylgja fast á hæla toppliðanna.

Leikmenn stóru liðanna fá reglulega hrós fyrir sína frammistöðu en baráttan á botni deildarinnar hefur eflaust aldrei verið jafn hörð.

Einungis 9 stig skilja að liðið sem situr í neðsta sæti deildarinnar og liðið sem er í tíunda sætinu.

90Min tók saman lista yfir vanmetnustu leikmenn deildarinnar en West Ham á tvo fulltrúa á listanum en það er hins vegar Leicester sem á vanmetnasta leikmann deildarinnar.

6. Arthur Masuaku – West Ham
5. Pascal Gross – Brighton & Hove Albion
4. Robbie Brady – Burnley
3. Pedro Obiang – West Ham
2. Ashley Young – Manchester United
1. Wilfred Ndidi – Leicester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það