fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Hefur Chelsea fundið arftaka Courtois?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markmaður Chelsea hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið.

Hann á 18 mánuði eftir af núverandi samningi sínum og óttast forráðamenn félagsins nú að missa hann til Real Madrid sem hefur mikinn áhuga á honum.

Fari hins vegar svo að félagið missi Courtois til Spánar þá vill Chelsea fá Gianluigi Donnarumma, markmann AC Milan en það er Goal sem greinir frá þessu.

Donnarumma hefur verið orðaður við brottför frá Milan að undanförnu en stuðningsmenn félagsins hafa nú snúist gegn honum.

Hann þykir eitt mesta efnið í Evrópuboltanum í dag en Chelsea þarf að rífa upp veskið ef þeir vilja fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham