fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Özil heimtar hressilega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-
Mesut Özil ætlar að heimta launahækkun og það hressilega hjá Arsenal. (Sun)

Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal hefur sést í Dortmund að ganga frá kaupum á Pierre-Emerick Aubameyang (Express)

Roma útilokar ekki að Edin Dzeko og Emererson fari til Chelsea. (Metro)

Rafa Benitez mun ekki ræða nýjan samning við Newcastle. (Telegraph)

Chelsea gæti náð í Peter Crouch. (INdependent)

Chelsea hefur áhuga á Ashley Barnes sóknarmanni Burnley. (Sky)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig