fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Rafinha að ganga til liðs við Inter Milan

Bjarni Helgason
Laugardaginn 20. janúar 2018 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafinha er að ganga til liðs við Inter Milan en það er AS sem greinir frá þessu.

Hann mun skrifa undir lánssamning við ítalska félagið, út tímabilið og hefur Inter svo forskaupsrétt á honum, næsta sumar.

Verðmiðinn á honum er í kringum 35 milljónir evra en hann hefur nánast ekkert spilað með Börsungum á þessari leiktíð.

Hann mun ferðast til Milan um helgina til þess að gangast undir læknisskoðun og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við félagið.

Rafinha hefur ekki átt fast sæti í liði Barcelona, undanfarin ár og hefur aðeins komið við sögu í tæplega 50 leikjum með félaginu síðan 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra