fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Wenger vill ekki staðfesta að Aubameyang sé að koma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal.

Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að framherjinn frá Gabon myndi passa vel inn hjá félaginu.

,,Það er betra að halda svona leyndu og segja eitthvað ef hlutir klárast,“ sagði Wenger við fréttamenn í dag.

Breytingar eru að eiga sér stað hjá Arsenal en Theo Walcott fór í gær og Alexis Sanchez fer líklega á næstu dögum.

Henrikh Mkhitaryan kemur svo að öllum líkindum frá Manchester United. Hann gæti hitt fyrir gamlan vin ef Aubameyang kemur frá Dortmund.

,,Myndi Aubameyang passa hér inn? Já því karakterar geta haft jákvæð áhrif.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu