fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Fá ekki Woodburn nema Liverpool kaupi leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland hafði vonast eftir því að fá Ben Woodburn kantmann Liverpool að láni.

Chris Coleman stjóri Sunderland vann með Woodburn hjá landsliði, Wales.

Allt stefndi í að Woodburn færi til Sunderland en síðan var Philippe Coutinho seldur.

Barcelona festi kaup á Coutinho og Jurgen Klopp vill ekki fækka meira í hóp sínum.

Woodburn hefur lítið spilað en ef meiðsli koma upp þarf Klopp að nota hann. Woodburn fær því ekki að fara nema að Klopp kaupi leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433
Fyrir 10 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur