fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Er Liverpool að reyna að stela Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

————–
Liverpool ætlar að berjast við Manchester City og United um Alexis Sanchez. (Mirror)

Auk þess að fá Sanchez vill Manchester United fá Mesut Özil frá Arsenal. (Independent)

Jose Mourinho er klár í að fórna Antonie Griezmann og Gareth Bale til að fá Sanchez. (Mail)

Sanchez hefur fengið til föstudags til að skrifa undir hjá United, annars hættir liðið við. (Express)

Manchester United gæti þurft að borga umboðsmanni Sanchez 10 milljónir punda. (Telegraph)

Fjölskylda Sanchez er mætt til London til að hjálpa honum að flytja, City kemur enn til greina. (Goal)

Liverpool hefur áhuga á Gelson Martins kantmanni Sporting LIsbon, hann kostar rúmar 50 milljónir punda. (Correiro)

Liverpool vill borga 60 milljónir punda fyrir Thomas Lemar en Monaco vill 90 milljónir punda. (Express)

Liverpool á enn möguleika á að fá Leon Gortezka miðjumann Schalke. (Mirror)

Rafa Benitez vill fá Pepe Reina til Newcastle. (Sun)

Real Madrid mun ekki reka Zinedine Zidane úr starfi. (Marca)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn