fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kemur Gylfa til varnar – ,,Fær Íslendingurinn ósanngjarna gagnrýni?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Fær Íslendingurinn ósanngjarna gagnrýni?,“ svona byrjar greinin hjá Liverpool Echo í dag þar sem rætt er um Gylfa Þór Sigurðsson og stöðu hans hjá Everton.

Svo virðist vera að sem margir fjölmiðlar í Bretlandi vilji skella skuldinni á Gylfa þegar talað er um slæmt gengi Everton. Hár verðmiði spilar þar stórt hlutverk en greinahöfundur Echo er á öðru máli.

Greinin byrjar á að skoða ummæli sem Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports lét falla um helgina.

,,Ef þú skoðar tölfræði hans í gegnum árin þá er hann öflugur leikmaður,“ sagði Carragher eftir tap Everton gegn Arsenal um helgina.

,,45 milljónir punda er mikiuð fyrir Everton, þeir verða að fá miklu meira frá honum.“

,,Við erum ekki að ræða um ungan leikmann, hann er 29 ára. Hann verður að gera hlutina núna, hann hefur ekki gefið félaginu nógu mikið til baka.“

Greinahöfundur telur að Gylfi eigi þetta ekki skilið. ,,Gylfi sannar hvernig týpa hann er með vinnusemi sinni, hann er alltaf einn duglegasti leikmaður Everton. Hann hefur hins vegar bara lagt upp eitt mark í ar.“

,,Þessi 29 ára leikmaður er að búa til mest á síðasta þriðjuni, hann getur sett Richarlison, Walcott og Bernard í góðar stöðu. Þetta gæti orðið spennandi teymi.“

,,Everton vantar kraft á síðasta þriðjungi en það er ekki bara Gylfa að kenna, þetta er vandamál liðsins og Marco Silva þarf að finna lausnir.“

,,Kannski er sá tímapunktur kominn þar sem Gylfi sýnir meiri stöðuleika en liðsfélagar hans verða að gera það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi