fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433

Segir að Zaha sé besti leikmaður í sögu félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er nú þegar orðinn besti leikmaður í sögu félagsins.

Þetta segir fyrrum framherji liðsins, Andy Johnson en Zaha er orðinn markahæsti leikmaður liðsins í efstu deild.

Zaha er besti leikmaður Palace en liðið hefur ekki sótt stig í efstu deild frá árinu 2016 ef hann spilar ekki.

,,Ég held það. Ég er svo ánægður með að hann hafi verið um kyrrt, ég hefði ekki viljað sjá hann fara,“ sagði Johnson aðspurður að því hvort Zaha væri sá besti í sögu félagsins.

,,Sérstaklega eftir að hann var í erfiðleikum hjá Manchester United og núna er hann kominn aftur og er upp á sitt besta, hann er fullur sjálfstrausts.“

,,Hann er ósnertanlegur þegar hann er að eiga sinn dag. Allir tala um Wilf en þið megið ekki gleyma hinum tíu því þetta myndi aldrei virka án þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu