fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Frank Lampard ákærður

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. september 2018 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Derby á Englandi, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Þetta var staðfest í dag en Lampard er í veseni eftir hegðun sína um helgina.

Hann sá sína menn spila við Rotherham í Championship-deildinni en Derby tapaði leiknum, 1-0.

Lampard vildi meina að sínir menn hafi átt að fá vítaspyrnu í síðari hálfleik og öskraði á dómara leiksins Peter Bankes.

Hegðun Lampard var ekki í lagi og fékk hann í kjölfarið rautt spjald og var rekinn upp í stúku.

Hann gæti nú verið í meira veseni en knattspyrnusambandið ákærir hann fyrir óíþróttamannslega hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi