fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Klopp svarar Gary Neville fullum hálsi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool skilur ekki hvað Gary Neville sérfræðingur Sky Sports er að meina og svarar honum.

Neville vill meina að Liverpool eigi að gefa skít í Meistaradeildina í ár og reyna að vinna ensku úrvalsdeildina.

Þar sé möguleii þeirra á að vinna stóran titil á þessari leiktíð.

,,Hvernig myndi það virka? Eigum við að sleppa Meistaradeildinni?,“ sagði Klopp.

,,Gary ætti að koma hingað og láta mig vita hvernig það virkar, hvernig undirbýr þú leik en ert ekki að hugsa um hann?.“

,,Ég veit ekki hvað hann meinar, við verðum að spila leiki. Margir horfa á okkur í Meistaradeildinni og við verðum að gera okkar besta þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu