fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

,,Klopp er allt það sem Mourinho er ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sé allt það sem Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sé ekki.

Murphy segir að Klopp hafi komið sér vel fyrir hjá Liverpool síðan hann tók við en Mourinho hefur ekki gert það sama.

,,Eins og staðan er núna þá er Klopp allt sem Mourinho er ekki,” sagði Murphy í samtali við Daily Mail.

,,Stuðningsmenn Liverpool enska hversu hreinskilinn og ástríðufullur hann er. Hann er orðinn partur af félaginu, nákvæmlega það sem Mourinho hefur ekki gert.”

,,Mourinho er sigursælli stjóri og það er það sem skiptir mestu máli en mesta áhyggjuefnið er líkamstjáning hans og baráttuandi.”

,,Þetta er mjög ólíkt liði Manchester United og mjög ólíkt liði Mourinho.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Roy Keane hakkar Pogba og leikmenn United í sig: Eitthvað sem allir ættu að lesa

Roy Keane hakkar Pogba og leikmenn United í sig: Eitthvað sem allir ættu að lesa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Átti stjarna Ciy að fá rautt fyrir þetta? – Hefði getað hjálpað United mikið

Átti stjarna Ciy að fá rautt fyrir þetta? – Hefði getað hjálpað United mikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja