fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Dregið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar: Hannes mætir Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og má búast við miklu fjöri eins og venjan er í þessari stórskemmtilegu keppni.

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, mun leika við Arsenal í riðlakeppninni en hann leikur með Quarabag.

Hannes er í riðli með Arsenal, Sporting Lisbon og FC Vorskla. Sporting og Arsenal eru ansi líklegt til að fara upp úr þeim riðli.

Chelsea er einnig í Evrópudeildinni þetta árið og mun liðið mæta PAOK, BATE Borisov og Vidi FC.

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mæta Sarpsborg, Besiktas og Genk. Með Sarpsborg spilar Orri Sigurður Ómarsson.

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Zurich mæta Bayer Leverkusen, Ludogorets og AEK Larnaca.

Jón Guðni Fjóluson leikur með liði Krasnodar sem fær verðugt verkefni gegn Sevilla, Standard Liege og Akhisarspor.

Matthías Vilhjálmsson og hans menn í Rosenborg leika þá við Salzburg, Celtic og RB Leipzig.

Hér má sjá riðlana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur