fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segir að Pogba hafi verið slakur á HM – Mun hann einhvern tímann sýna stöðugleika?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum stjóri Everton og enska landsliðsins, hefur gagnrýnt miðjumanninn Paul Pogba sem spilar með Manchester United.

Allardyce ræddi Pogba eftir 3-0 tap United gegn Tottenham á mánudag en Frakkinn var í erfiðleikum í þeim leik.

Allardyce segir að það sé hæpið að Pogba muni sýna stöðugleika hjá United og var þá ekki hrifinn af hans frammistöðu er Frakkland vann HM í sumar.

,,Stuðningsmenn Manchester United hafa beðið eftir að Pogba sýni stöðugleika í svo langan tíma,” sagði Allardyce.

,,Mun það einhvern tímann gerast núna? Hann er 25 ára gamall og er á toppi ferilsins.”

,,Þegar hann spilar vel þá spilar hann ótrúlega vel. Mörkin hans gegn Manchester City á síðustu leiktíð og frammistaðan þegar var fyrir aftan fremsta mann en við höfum ekki séð nóg.”

,,Allir tala um að hann hafi átt frábært HM fyrir Frakkland en ég sá það aldrei. Ég hlýt að þurfa láta athuga sjónina.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur