fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Vill sjá Martinez taka við af Mourinho

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 14:00

Roberto Martinez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Andy Gray telur að tími Jose Mourinho hjá Manchester United sé liðinn og að það sé komið að öðrum að taka við.

Gray starfar í dag fyrir sjónvarpsstöðina beIN Sports en hann var lengi einn sá vinsælasti á Sky Sports.

Zinedine Zidane er talinn sá líklegasti til að taka við af Mourinho en hann yfirgaf Real Madrid í sumar.

Gray er þó með annað nafn í huga en hann telur að Roberto Martinez, stjóri belgíska landsliðsins, væri kjörinn í starfið.

Gray og Richard Keys, samstarfsmaður hans, ræddu um framtíð Mourinho eftir 3-0 tap gegn Tottenham á Old Trafford í gær.

,,Ég tel að tíma hans hjá United sé lokið. Félagið er í krísu. Leikmenn vilja ekki spila fyrir hann og vilja ekki fara þangað. Þeir spila ekki spennandi fótbolta,” sagði Keys um Mourinho.

Gray svaraði þá Keys eftir stutta umræðu um Zidane og nefndi Martinez til sögunnar.

,,Ég skal nefna annan sem gæti tekið við [fyrir utan Zidane] og þið gætuð hlegið að mér. Roberto Martinez.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Í gær

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG