fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Stuðningsmenn United borga fyrir flugvél – ‘Ed Out – LUHG’

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa útbúið borða sem mun fljúga yfir Turf Moor, heimavöll Burnley í næsta mánuði.

The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld en borðinn verður sjáanlegur þann 2. september er United spilar við Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

‘Ed Out – LUHG’ mun standa á borðanum en þar er verið að tala um stjórnarformann félagsins, Ed Woodward.

LUHG stendur fyrir ‘Love United, Hate Glazers’ en bandaríska Glazer fjölskyldan hefur séð um að reka félagið undanfarin ár.

Stuðningsmenn United eru óánægðir með störf Woodward sem mistókst að fá varnarmann til félagsins í sumar.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United borga fyrir flugvél til að fljúga yfir leikvang en nefna má borðann fræga sem flaug yfir Old Trafford árið 2014 þar sem félaginu var sagt að reka David Moyes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni