fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Pochettino: Eigum við að kaupa bara til þess að kaupa?

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sjái ekki eftir því að hafa ekki fengið inn leikmann til liðsins í sumar.

Tottenham var eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem ákvað að fá ekki inn nýtt blóð fyrir byrjun deildarinnar.

Pochettino sér þó ekki eftir neinu og viðurkennir að það hafi verið sameiginleg ákvörðun að fá engan inn.

,,Við höldum okkar bestu leikmönnum, við erum hugrakkir. Allir munu spyrja sig ‘Oh Tottenham keypti ekki neinn.’ Eigum við að kaupa einhvern bara af því bara?“ sagði Pochettino.

,,Við tókum ákvörðun um að kaupa engan. Kannski lítur það illa út fyrir okkur en það er okkar ákvörðun. Við höldum okkar hóp, það er hugrökk ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra