fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Nýr liðsfélagi Ronaldo mikill aðdáandi: Ég hef aldrei séð svona á ævinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar en hann kostaði félagið um 88 milljónir punda frá Real Madrid.

Ronaldo er byrjaður að æfa með sínu nýja liði eftir sumarfrí en hann spilaði með Portúgal á HM í sumar.

Douglas Costa, nýr liðsfélagi Ronaldo, hefur aldrei séð eins leikmann sem æfir eins og skepna alla daga.

,,Það er ekki hægt að fylgja Cristiano Ronaldo á æfingum. Þegar við mætum þá er hann nú þegar kominn,“ sagði Costa.

,,Þegar við erum að fara heim þá er hann ennþá þarna. Ég hef aldrei séð svona leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433
Fyrir 7 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Í gær

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum