fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Hjálpaði við auglýsingu og tók upp símann í miðjum leik í efstu deild – Dæmdur í leikbann

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Adarbar Melo dos Santos Neto eða Santos hefur verið dæmdur í leikbann eftir stórfurðulegt atvik sem kom upp í síðasta mánuði.

Santos spilaði með Atletico Paranaense í efstu deild í Brasilíu er liðið mætti Atletico Mineiro.

Santos ákvað að fara í samstarf við leigubílafyrirtækið Uber fyrir leikinn en fyrirtækið vildi fá markvörðinn til að hjálpa við að taka upp auglýsingu.

Uber bað Santos um að hringja símtal í miðjum leik en brasilíska knattspyrnusambandið hefur nú refsað honum fyrir þessa markaðssetningu.

Santos hefur verið dæmdur í eins leiks bann og var félag hans, Atletico Paranaense sektað um 10 þúsund pund fyrir að hjálpa til.

Atletico vissi hvað Santos var með planað fyrir leikinn og gaf sínum manni grænt ljós á að taka upp símann er engin hætta var upp við mark liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City