fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 17:52

Jóhan fagnar með bróður sínum Daníel Laxdal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalju 1-0 Stjarnan (1-3 samanlagt)
1-0 Rimo Hunt(88′)

Stjarnan er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir viðurewign við einstnenska liðið Kalju.

Stjarnan stóð sig mjög vel í fyrri leik liðanna hér heima og vann 3-0 sigur á nokkuð sannfærandi hátt.

Síðari leikurinn fór fram í Eistlandi í kvöld og höfðu heimamenn betur með einu marki gegn engu.

Mark Kalju kom undir lok leiksins er Rimo Hunt skoraði en það dugði ekki til og fer Stjarnan áfram samanlagt, 3-1.

Stjarnan fær verðugt verkefni í næstu umferð og mætir annað hvort FC Kaupmannahöfn eða KuPS frá Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?