fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Mirror: Birkir til sölu vegna fjárhagsvandræða Villa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa á Englandi er í miklum fjárhagsvandræðum og þarf liðið að selja leikmenn í sumar.

Hjá félaginu er íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason en hann kom til liðsins frá Basel í fyrra.

Birkir kom reglulega við sögu hjá Villa á síðustu leiktíð en gæti samt sem áður farið annað á næstu vikum.

Birkir er til sölu samkvæmt the Mirror í kvöld en Villa þarf að selja til að forðast gjaldþrot.

Leikmenn á borð við Mile Jedinak og Henri Lansbury eru einnig til sölu en þeir eru á háum launum hjá félaginu.

Það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála hjá Birki í sumar en hann spilaði með íslenska landsliðinu á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig