fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Fyrrum leikmenn United og Arsenal tryggðu Mexíkó sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó 2-1 Suður-Kórea
1-0 Carlos Vela(víti, 26′)
2-0 Javier Hernandez(66′)
2-1 Heung-Min Son(92′)

Mexíkó er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit HM en liðið mætti Suður-Kóreu í dag.

Mexíkó vann fyrsta leik sinn í riðlakeppninni nokkuð óvænt gegn Þýskalandi 1-0.

Mexíkóar bættu svo við þremur stigum í safnið í dag en liðið fór langt með að slá Suður-Kóreu úr leik með 2-1 sigri.

Carlos Vela skoraði fyrra mark Mexíkóa úr vítaspyrnu áður en Javier Hernandez bætti við öðru í síðari hálfleik.

Heung-Min Son lagaði stöðuna fyrir Suður-Kóreu í uppbótartíma með frábæru marki en það dugði ekki til og lokastaðan, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband