fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Keane: Sé eftir að hafa ekki rifið höfuðið af Queiroz

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki mesti aðdáandi Carlos Queiroz sem stýrir í dag landsliði Íran.

Queiroz var lengi aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson hjá United en hann vann þar í samanlagt fimm ár.

Keane segir að samband hans og Portúgalans hafi verið gott til að byrja með en breyttist eftir að Queiroz hafði snúið aftur eftir stutta dvöl hjá Real Madrid.

,,Ég vann með honum hjá Manchester United, hann er nokkuð varnarsinnaður,“ sagði Keane.

,,Samband okkar var ágætt, sérstaklega er hann var þarna fyrst en í seinna skiptið þá fannst mér hann sýna mér óvirðingu þegar ég var nálægt því að kveðja félagið.“

,,Okkur lenti saman og hann efaðist um mína tryggð. Ég sagði honum hvert hann mætti fara og það sem ég sé kannski mest eftir er að hafa ekki rifið hausinn af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“