fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carl Ikeme, markvörður Wolves á Englandi, var greindur með krabbamein á síðasta ári og berst nú við sjúkdóminn.

Ikeme er 32 ára gamall og kemur frá Nígeríu en hann hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Wolves.

Ikeme á að baki 191 deildarleik fyrir Wolves en hann hefur þó oft verið lánaður til annarra félaga.

Jón Daði Böðvarsson lék með Ikeme hjá Wolves áður en okkar maður samdi við Reading.

Jón Daði birti fallega mynd á Twitter í dag þar sem hann heldur á íslensku landsliðstreyjunni með nafni Ikeme.

Allt landsliðið er með Jóni á myndinni en þeir vildu sýna Ikeme stuðning á erfiðum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Í gær

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands