fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Hilmar Árni hetjan og tryggði Stjörnunni þrjú stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 19:53

Hilmar Árni skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1-2 Stjarnan
0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson(59′)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson(65′)
1-2 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 76′)

Stjarnan vann góðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti KA í níundu umferð.

Fyrri hálfleik var rólegur á Akureyri en á 59. mínútu leiksins komust Stjörnumenn yfir er Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði.

Staðan var þó aðeins 1-0 í sex mínútur en stuttu seinna jafnaði Ásgeir Sigurgeirsson metin fyrir heimamenn.

Það var svo Hilmar Árni Halldórsson sem tryggði Stjörnunni sigur á 76. mínútu úr vítaspyrnu og skoraði sitt tíunda mark í sumar. Lokastaðan 2-1 fyrir þeim bláklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur