fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Ítarlegt viðtal við Gylfa í Rússlandi – ,,Ég hélt að það yrði meiri spenna og æsingur í okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Það hefur komið mér á óvart hversu rólegir við erum búnir að vera,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Íslenska liðið er að æfa í þriðja sinn í dag en nú er farið að styttast í fyrsta leik á HM, liðið hefur leik á laugardaginn gegn Argentínu.

,,Ég hélt að það yrði meiri spenna og æsingur í okkur, þetta kemur þegar við förum að ferðast í leikina.“

,,Það fer mjög vel um okkur, frábærar aðstæður. Það mætti vera aðeins minni vindur.“

,,Ég vona að við séum ekki of yfirvegaðir, það var meiri spenna og fiðringur fyrir EM. Þá var allt í fyrsta sinn.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“