fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433

Wolves kaupir framherja Bournemouth

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júní 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolverhampton Wanderers hefur fest kaup á framherjaun Benik Afobe en þetta var staðfest í dag.

Þessi öflugi leikmaður kemur til Wolves frá Bournemouth þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö ár.

Afobe var einmitt á mála hjá Wolves áður en hann fór til Bournemouth og hefur nú skipt aftur yfir.

Afobe var lánaður til Wolves á síðustu leiktíð og skoraði sex mörk í 16 leikjum í næst efstu deild.

Wolves tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með hjálp Afobe og hefur félagið nú keypt hann endanlega fyrir 12,5 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“