fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Liverpool með tilboð í Fekir – Mun Cillessen koma í markið á Anfield?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United vill kaupa Marko Arnautovic frá West Ham sem vill 50 milljónir punda fyrir hann. (Sky)

West Ham segir að framherjinn verði ekki seldur í sumar. (Standard)

Jose Mourinho stjóri Manchester United var á æfingaleik Austurríkis og Rússlands í gær að horfa á Arnautovic. (Vivaro)

Chelsea vill fá Robert Lewandowski í sumar en hann vill fara frá Bayern. (Mirror)

Joe Hart gæti farið til Sporting Lisbon. (Star)

Hart gæti hafnað því enda með 120 þúsund pund á viku hjá Manchester City. (Mail)

Liverpool hefur boðið 52 milljónir punda í Nabil Fekir leikmann Lyon. (Le Parisien)

Liverpool hefur áhuga á Jasper Cillessen markverði Barcelona. (Mundo)

Jorginho er að fara til Manchester City á 43 milljónir punda frá Napoli. (Gazzetta)

Crystal Palace ætlar að bjóða Wilfired Zaha nýjan samning til að slökkva í áhuga Chelsea, Tottenham og Liverpool. (Guardian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur