fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Bayern tapaði í úrslitum bikarsins gegn manninum sem tekur við í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt fagnaði sigri í þýska bikarnum í kvöld er liðið mætti stórliði Bayern Munchen.

Niko Kovac er þjálfari Frankfurt en hann mun einmitt taka við Bayern í sumar en er ekki vinsælasti maðurinn þar í dag.

Frankfurt komst yfir snemma leiks með marki frá Ante Rebic og var staðan 1-0 í hálfleik.

Robert Lewandowski jafnaði svo metin fyrir Bayern snemma í síðari hálfleik en Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum.

Rebic komst svo aftur á blað undir lok leiksins áður en Mijat Gacinovic skoraði í uppbótartíma og lokastaðan 3-1 fyrir Frankfurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af