fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Verið að selja Wembley fyrir um 500 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 13:50

Wembley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wembley er í söluferli en enska knattspyrnusambandið er í viðræðum við Shahid Khan.

Kaupverðið verður meira en 500 milljónir punda en frá þessu greina enskir miðlar í dag.

Khan þekkir enskan bolta vel enda er hann eigandi Fulham. Hann á einnig Jacksonville Jaguars í NFL deildinni í Bandaríkjunum.

NFL deildin vill spila meira á Englandi og er Wembley frábær vettvangur til þess.

Khan er metinn á 5,2 milljarða punda og því ætti það að vera leikur einn fyrir hann að greiða þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina