fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Fimm launahæstu stjórar í heimi – Mourinho efstur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United er launahæsti knattspyrnustjóri í heimi á þessari leiktíð.

Um er að ræða laun fyrir starfið í fótbolta auk annari tekna sem koma inn í tegnum auglýsingar og slíkt.

Mourinho þénar 23 milljónir punda á þessu tímabili sem er talsvert meira en Pep Guardiola stjóri Manchester City.

Marcelo Lippi sem stýrir Kína er í öðru sæti en á eftir honum koma Diego Simeone og Zinedine Zidane.

Fimm launahæstu:
1. Jose Mourinho – £23m
2. Marcello Lippi – £20m
3. Diego Simeone – £19m
4. Zinedine Zidane – £18m
5. Pep Guardiola – £17.5m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra