fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Leikmenn Arsenal fengu sjokk þegar Wenger tilkynnti um brotthvarf sitt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal tilkynnti það í morgun að hann myndi hætta með liðið í lok tímabilsins.

Frakkinn hefur stýrt liðinu frá árinu 1996 og hefur unnið ensku úrvalsdeildina tvisvar með félagið.

Wenger tilkynnti ákvörðun sína í morgun eins og áður sagði en áður en hann mætti á blaðamannafund lét hann leikmenn og starfsfólk félagsins vita af ákvörðun sinni.

Mirror greinir frá því að leikmenn liðsins hafi verið í sjokki eftir að Wenger greindi frá ákvörðun sinni og þá á Per Mertesacker að hafa staðið upp á fundinum og tjáð sig.

„Gerum Wenger stoltann og kveðjum hann almennilega,“ á Þjóðverjinn að hafa sagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær