fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Mourinho: Pogba var mjög góður í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 20:59

Eddie Howe.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Leikmennirnir voru góður, þetta var góð frammistaða og menn lögðu sig fram og voru ábyrgir,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United eftir 0-2 sigur á Bournemouth í kvöld.

United er með nánast öruggt Meistaradeildarsæti eftir sigurinn en Chris Smalling og Romelu Lukaku skoruðu mörkin.

,,Þetta var hraðara en á sunnudaginn, við gerðum þetta einfallt. Leikmenn voru í réttum stöðum og ekki að reyna þetta flókið, ég er mjög sáttur.“

Paul Pogba var einn besti maður United og hrósaði Mourinho honum.

,,Ég er ekki góður að velja mann leiksins, Paul Pogba var mjög góður. Gegn City var hann magnaur en í dag var hann mjög góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig