fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Er tímabilið búið hjá Gylfa?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls víst að Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton spili meira á þessu tímabili.

Gylfi meiddist á hné fyrir um mánuði síðan en þá var sagt að hann yrði frá í sex til átta vikur.

Sam Allardyce stjóri Everton er hins vegar ekki viss um að Gylfi spili meira á þessu tímabili.

Miðjumaðurinn ætti þó ekki að vera í neinni hættu varðandi Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

,,Það er bara spurning hvort hann nái leik áður en tímabilið er á enda,“ sagði Allardyce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn