fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

City með tilboð í sóknarmann Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City íhugar að leggja fram tilboð í Isco, sóknarmann Real Madrid en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Isco hefur fengið lítið að spila í undanförnum leikjum og er nú orðaður við brottför frá félaginu.

Mail greinir frá því að Pep Guardiola sé tilbúinn að borga 75 milljónir punda fyrir leikmanninn sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni City.

Aymeric Laporte er dýrasti leikmaður félagsins sem stendur hann hann kom frá Athletic Bilbao í janúar fyrir 57 milljónir punda.

Guardiola hefur lengi verið aðdáandi leikmannsins en hann hefur komið við 2sögu í 25 leikjum með Real í deildinni á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 5 mörk og lagt upp önnur 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu