fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Lykilmenn Tottenham að fá nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að bjóða tveimur lykilmönnum nýja samninga en um er að ræða þá Heung-min Son og Victor Wanyama.

Ensk blöð segja frá en Tottenham hefur ekki verið að borga sömu laun og önnur stórlið Englands.

Einnig er asgt að Tottenham ætli að hækka launin hjá Harry Kane, Dele Alli, Christian Eriksen og Jan Vertonghen.

Líklegt er að allir af þeim vilji skrifa undir nýja samninga.

Hins vegar stefnir ekkert í að Toby Alderweireld geri nýjan samning og hann gæti farið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu