fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Johnson vill aftur á völlinn eftir afplánun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Johnson fyrrum kantmaður Manchester City, Sunderland og fleiri liða vill snúa aftur á völlinn þegar hann snýr aftur eftir afplánun.

Tvö ár eru síðan að Johnson var dæmdur í fangelsi fyrir að áreita barn kynferðislega.

Um var að ræða unga stúlku sem leit upp til Johnson þegar hann lék með Sunderland.

JOhnson gæti losnað úr fangelsi eftir um eitt ár þegar hann hefur setið halminginn af dómnum af sér.

Þá langar honum aftur í fótbolta og samkvæmt enskum fjölmiðlum horfir hann til Kína og Asíu.

Mörg lið munu ekki vilja taka við Johnson eftir þetta alvarlega brot hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd